Í þessu þrepi kynnist þú fyrirtækinu, hvað það þýðir að vinna fyrir fyrirtækið og fyrir hvað við stöndum.

Hvernig ferðu í gegnum nýliðafræðsluna?Þú ferð í gegnum áfangana eftir þeirri röð sem þeir eru í.

Hver áfangi hefst á upplýsingum og í lok margra eru krossapróf.


Í lokin eru áfangar sem kallast "coaching".

Þá fer yfirmaður með þér yfir það sem þú hefur lært og útskrifar þig


Skráðu þig hér fyrir neðan


Ókeypis

Nýliðafræðsla

Fyrir alla nýja starfsmenn

Þetta fyrsta stig er fyrir alla nýja starfsmenn fyrirtækisins. Eftir að þú klárar þetta stig, kemstu í það næsta.